Leitin að peningunum

Leitin að peningunum

Umboðsmaður skuldara

カテゴリー:Education

Að gefa sér tíma í að læra grundvallaratriði um fjármál getur verið ein besta fjárfesting á tíma sem getur skilað sér margfalt til baka. Af hverju tekst sumu fólki alltaf að finna peninga meðan sumir týna þeim oftast hratt? Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og finnum peningana. Nýr þáttur hvern þriðjudag. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu. Umsjón hefur Gunnar Dofri Ólafsson.

2024年03月16日

Bjartsýn á framtíð Íslands - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir

Þórdís Kolbrún fjármálaráðherra mæti í viðtal og ræddi leit að peningunum frá ólíkum hliðum. 


2024年03月08日

Verndun og viðhald fasteigna - Stefán Árni Jónsson.

Í þessu viðtali fer Stefán Árni Jónsson yfir hvernig við verndum og viðhöldum fasteignum okkar. 


2024年01月11日

Að lenda í kulnun - Íris Dögg Kristmundsdóttir

Íris Dögg vann mikið og var með mörg járn í eldinum. Þangað til allt í einu hún fór að finna til heilsubrests sökum álags. Við ræðum í þessum þætti um kulnun og hvernig allir geta lent í því ástandi og hvað það þýðir fyrir starfsframa og lífið yfir höfuð.  


©© 2024 Leitin að peningunum

Copyright © podcast.app-lis.com, All rights reserved.